Hann syngur alveg vel, þó hann hljómi eins og stelpa. En mér finnst lögin hans bara ekki skemmtileg, nema Down to Earth, það er alveg ágætt og fallegur texti. En flestar stelpur sem ég þekki elska hann, og er frekar pirrandi þegar þær eru alltaf að hlusta á lögin hans í símanum og geta ekki talað um neitt annað heldur en hann -.- En held að hann sé skemmtilegri í real life heldur en flestar poppstjörnur á þessum aldri.