Hið frábæra band Impaled Nazarene frá Finnlandi með Mika Luttinen fremstan í farabroddi. Engin orð geta lýst gæðum þessa band því hvet ég hvern einasta black metal áðdáanda , ef hann hefur ekki gert það nú þegar, að redda sér í minnsta kosti Tol Cormpt Norz Norz Norz, Ugra Karma, Suomi Finland Perkele, Rapture, Nihil, Allt That You Fear og nýjustu plötuna Pro Patria Finlandia sem ég fæ ekki leið á. Impaled Nazarene munu gefa út LP plötuna Manifest núna síðar á árinu, og ég er að fara að...