Já þetta er traditional. Svona voru flúrin gerð (og eru ennþá gerð í dag;)) þarna. Ekki bara í Japan, heldur Hawaii og á morgun svona stöðum þar sem húðflúr eiga sér langa sögu. Oft styðjast þessir menn samt líka við byssurnar, það sagði Horiyoshi í viðtali sjálfur. Það er samt ekki langt síðan þeir fóru að gera það. Það er líka alveg ótrúlegt að sjá hvað flúrin eru vel gerð og flott. Hljóðið sem þið heyrið, er þegar húðin festist í nálinni og síðan þegar hún snappar til baka. Þetta er víst...