Hundraðogsjötíuprósentsammála!!! Ég veit um svooooo marga sem hafa fengið sér tribal þegar þau hafa verið að byrja að fá sér flúr og byrjað á þessu. Þau sjá eftir því í dag og eru meira og minna að fá sér cover up. Ég veit um strák sem setti ógeðslega ljótt tribal á kálfann á sér og langar svo að losna við það, en það er ekki hægt að gera cover up á það því það er svo stórt og mikið svart. Því jú, þú hylur bara svart með svörtu. Mjög leiðinlegt. I guðanna bænum, hugsið vel og lengi um hvað...