ég heyri eins og það sé lamið á veggi næstum á hverri nóttu þar sem ég bý, stundum hratt, venjulega óreglulega, og ekki alltaf á sama tíma. Aðrir í fjölskyldunni heyra þetta líka. Við búum í raðhúsi, en það er eld gömul kona sem á heima við hliðiná okkur, þegar maður sér hana úti, þá tekur hún svona 2-3 skref á mínútu og allar hreyfingar mjög hægar, höggin er yfirleitt MJÖG hröð. Heh, ég er ekki að seigja að þetta sé neitt yfirnáttúrulegt en bara láta þig vita að það heyrast svona bönk...