mörg þessara hundrað missiona eru mjööög lík, og eftir að hafa gert nokkur fannst mér eins og ég væri alltaf að gera sama hlutinn aftur og aftur, elta einhverja persónu á bíl, drepa einhvern, kappakstur, elta aðra persónu á þyrlu, drepa einhvern annann, osfr. Og þessi aukamission eins og ísbílamissionin og lögreglumissionin voru líka aðeins og einhæf fyrir mig. :þ Alltaf það sama aftur og aftur og aftur. Mótorhjólið voru það skemmtilegasta við leikinn, og svo sá möguleiki að geta hlustað á...