já, afsakaðu. En mér finnst allt benda til þess að þetta sé svona. Því miður. Ég missti trúna fyrir ekki alltof löngu, og það var vegna þess að það er alltaf verið að sýna fram á að hlutir, sem ég taldi yfirnáttúrulegir, eru ekkert yfirnáttúrulegir, t.d. sálfarir. Ég vona samt að ég hafi rangt fyrir mér, og það sé einhvað meira. ;)