Ég hef aldrei verið neitt sérlega góður í námi, og lærði aldrei heima í 8, 9 né 10 bekk og var alveg heví stressaður fyrir prófin, lærði samt ekkert undir þau og náði þeim samt. Fannst þau bara frekar létt. Fékk um 7,5 í meðaleinkunn. Komst inní skóla sem margir sóttu um, en fáir komust inní ;). Þetta er allsekki eins erfitt og kennarar segja. Það að lífið sé búið og að þú verðir bara ruslakall ef þú færð lága einkunn er bara kjaftæði. Félagi minn fékk mjög lága (svona 3-4 í meðaleinkunn:P)...