Alltílagi. Í sambandi við skuggana, þá endurkastar tunglrykið ljósi til baka í þá átt sem ljósið kom frá þannig að ljósið frá sólinni endurkastast til baka og myndar aðra skugga. Í sambandi við stjörnurnar.. Þegar það er nótt hér, þá er himininn dimmur og stjörnur sjást vel á himnum, svo þær ættu líka að sjást á tunglinu, er það ekki? Hérna á jörðinni er, eins og þú ef til vill veist, andrúmsloft, hinsvegar er ekkert svoleiðis á tunglinu. Hérna á jörðinni dreyfir andrúmsloftið sólarljósi...