Gabe er aðal maðurinn bakvið half-life svo það skiptir nákvæmlega engu máli hver skrifaði vélina. Það væri frekar furðulegt ef fólk væri að dýrka carmack fyrir half-life, hann kom ekkert að gerð leiksins. Þegar ég fór að athuga það þá var það víst rétt að hl2 inniheldur code úr q1 og smávegis úr q2, mig misminnti, meira en ár síðan ég las um þetta. :)