Ég fór “óvart:)” á einn link á b2.is og þegar ég fór á hana byrjaði spybot að segja mér að eitthvað væri að reyna skrá sig í registry, ég fór í deny við allt en það virðist ekki hafa verið nóg þar sem stuttu seinna byrjuðu allskonar pop ups og vesen að spretta upp. Ég spyware scannaði með spybot, xoftspy, og adaware og deletaði því sem þau forrit fundu, en það lagaði ekki allt. Ég fæ ennþá mjög leiðilegan pop up á ca mínútu fresti. Hann lýtur svona út http://easy.go.is/haxx3r/wtf/ffs.JPG...