Það er ekkert að því að kunna ekki körfubolta, ég hata íþróttir og kann ekki neitt í þeim málum… Og hann syngur sjálfur í Hairspray allavega og held HSM 3 og 2… Það er bara allt í lagi, ef ég væri að leika í mynd myndi ég ekki vilja syngja sjálf sko… en mér finnst Zac syngja bara mjög vel:) Og með e-n kall sem hann á að hafa kysst í viðtali, hvernig veistu hvort það sé satt? Hvar sástu það? En ef það er satt, þá samt ekkert ,,OMG, hann kyssti kall!" Hann er bara venjulegur gaur sem má gera...