Já, henni var búið að gruna þetta í smá tíma. Það var samt alveg augljóst, fyrst hún þekkti muninn á ekta hálsmeni og gervi, að það væri e-ð í gangi á milli þeirra því hann keypti ekta handa Kirsten, en ekki kærustunni sinni! En hún væri já, góður spæjari;) Og er sammála með Kristen, þoli hana ekki, og hata Paul!