Sko, þegar Vanessa fór í hjartastopp fór hún í dá (Þó hún sé komin aftur með hjartslátt) og svo var hún allt í einu komin til himna og þar sá hún Maureen, þær voðu báðar í hvítum skikkjum í hvítu umhverfi;) Maureen sagði Vanessu að hún þyrfti að berjast til að lifa, annars myndi e-ð hræðilegt gerast. Svo fór hún að sýna henni hvernig lífið myndi vera ef Vanessa dæi, og byrjaði á því að sýna henni Matt gifta sig, að giftast Dinuh! En þau virtust ekki voða happy, frekar sorgmædd, þess vegna...