Ok, tek fyrst fram að ég vil ENGIN SKÍTACOMMENT hér, þið megið segja ykkar skoðun, en ekki nein skítacomment. Ég ætlaði bara að spyrja hvort Bandslam væri góð mynd? Ég hef ekki farið á hana, mig langar að sjá hana. En þið sem hafið séð hana, er hún góð, og nógu góð til að fara í bíó á? Var bara að pæla. Og líka, þið sem hafið séð The Time Traveller's Wife, hvernig fannt ykkur hún? Mig langar að sjá hana líka, systir mín sá hana um daginn og sagði að hún væri góð en pínu ruglandi í byrjun ef...