Jæja….. Eins og flestir vita þá datt Selma út í forkeppninni með lagið If I had your love. En í aðalkeppninni sigraði Grikkland með 230 stig. Helena Paparizou vann með lagið My number one og hún var number one! Að mínu mati fannst mér lagið ekkert sérstakt en, dansinn og atriðið sjálft var alveg flott, en maður á ekki bara að dæma um dansinn og atriðið. Noregur eða Malta hefði átt að vinna, finnst mér! Ég veit að Norska lagið er búið að vera mjög vinsælt hér á landi, við gáfum því líka tólf...