Kristsvitundin, sálin og starfstæki hennar Veran á miðri skýringarmyndinni – http://www.tsl.org/presence/Default.asp – er meðalgöngumaður á milli Guðs og manns, talsmaður sálarinnar frammi fyrir Guði. Hún er alheims-Kristur, þ.e. heilög kristsvitund okkar eða kristsjálfið. Í dulrænum fræðum er hún einnig nefnd raunveran, æðri vitundin, æðri hugarlíkaminn, samviskan eða innri fræðarinn. Kristsjálfið yfirskyggir lægra sjálfið sem er táknað með verunni neðst á myndinni. Það er sálin á...