Oftast í slagsmálum eru tveir aðilir að ‘boxxa’ standandi, og hætta leið og annar þeirra fellur í jörðina. Sumir vilja hinsvegar halda áfram og sparka stanslaust í smettið á varnalausu fórnalambinu. Stundum ráðast líka hópar á einstaklinga og javnel hópslagsmál líka ;). En allaveganna er ég hlynntur 1on1, fólk gerir sitt besta og þegar það er búið að tapa þá er slagurinn búin. Ég hef mjög gaman af shootfight og veit hversu áhrifaríkt það getur verið í slagsmálum, hins vegar hef ég aldrei...