Um daginn var ég tekin fyrir of hraðan akstur, var tekin mynd af mér á Bústaðavegi við Grímsbæ og á Sogavegi austan við Tunguveg. Ég var að keyra Sogaveginn (sem er 30 gata), var þar óeinkennisklæddur lögreglubíll lagður úti kanti (í venjulegi stæði, lagður eins og allir aðrir bílar), dökkblár Subaru Legacy með dökkar rúður allan hringinn Þegar ég keyrði framhjá honum þá smellir hann mynd af mér og stuttu seinna fæ ég bréf heim að ég hafi verið mældur á 48 km/klst hraða á sogaveginum. ég...