Öll þessi bönd eru meira metal en þú munt nokkurn tímann vera. Ef þú kallar þetta gelgjumetal, hvað er þá “nekro kvlt metal” fyrir þér? Annars eru þetta flest mjög góð bönd sem þu taldir upp, þó ég fýli ekki helminginn af þeim en þá eru þau góð, annars væru þau ekki fræg =)