Vel af sér vikið, er búinn að vera að spá í því í svona ár að gera grein um meshuggah en aldrei nennt því, er örugglega búinn að lesa allt um þá svona 40 sinnum eða eitthvað sjálfur, því ég bara elska þetta band og þeir eru bestir og já… þarf ekkert að orða þetta meira.