ok þú ert með gítar, tekur hann og sest með hann eða stendur eða hvað sem þú vilt gera, ef það stendur til dæmis 0 á tabinu þá er það tómur strengur og þú slærð hann allveg opinn án þess að ýta á eitthvað band. Ef það stendur t.d. 5 þá ýtiru á fimmta band á gítarnum eða sem sagt böndin eru járnin sem standa upp úr hálsinum eða strikin. ef það eru nokkrar tölur í lóðréttri röð þá er það grip og þá er gripið þannig eins og það stendur í tabinu. þetta var frekar léleg útskýring en ég nennti...