sko, málið er að þegar ég keypti miðann minn sem var fyrsta söludaginn þá var ekki neinstaðar sagt um það að það væri 18 ára aldurstakmark og þess vegna keypti ég mér miða en hefði það verið búið að setja 18 ára aldurstakmark þá þá hefði ég ekki keypt mér miða.