já, ég fékk annars áðan utanáliggjandi hljóðkort lánað frá bróðir mínum, ESA U24 kort, það er gott og hann hefur notað það í heimaupptökur en ég get ekki notað það vegna þess að driverinn virkar ekki, er með svona 4 útgáfur af driverum en virkar enginn af þeim :/