Þetta finnst mér allveg fáránlegt, þeir auglýsa sig ekkert meira en önnur bönd, allavega hef ég ekki tekið eftir því og nefndu mér dæmi um það þá. Er tónlist eitthvað verri ef hún er með hip hop áhrifum? er tónlist verri ef hún er með synfóníu áhrifum? þetta eru bara tónlistarstefnur og það er engin meira söluvænni en aðrar… Fremur sem hljómsveitir semja tónlist sína sjálfar og eru ekki að herma eftir öðrum og eru frumlegir þá fá þeir virðingu frá mér fyrir vinnu sína í sambandi við tónlist...