Veistu, ég kann vel að meta ljóð fólks sem er yngra en ég. En hvort finnst þér að þetta áhugamál ætti að vera svæði fyrir fín ljóð, sem höfundi finnst góð, og vill fá álit… …eða áhugamál stútfullt af gelgjum sem senda hver inn 1 ljóð á dag? Ég er ekki að segja að það sé þannig, en það er samt á leiðinni þangað…