Ég er nú enginn sálfræðingur en… Allavega ekki liggja bara uppí rúmi, stara útí loftið, hugsa, og gráta. Hittu frekar vini þína og gerðu eitthvað með þeim, farðu í heimsókn til þeirra. Allavega, ekki loka þig af. Alls ekki… Er ekki að segja að þú sért að því, en bara, just in case.