Vinur minn mætti “vopnaður” (með venjulegan vasahníf í vasanum) í tíma og hún spurði hann hvað hann væri með, og ég náttúrulega sagði að hann væri með vopn og hún var ekkert alltof ánægð. Samt ekki einsog löggan hafi brotið upp hurðina og handtekið hann eða eitthvað. Þetta var samt ógeðslega skemmtilegt, kennarinn alveg paranoid maður, vopnaður unglingur :P