Shaq var líka “dansari” þegar hann var lítill (eða þegar hann var yngri ætti ég kannski frekar að segja). Las það í bókinni hans, Shaq Attack, hann var alltaf að breika.
Ég tel LL Cool J ekki eiga heima þarna. Annars sé ég nokkra sem ég hefði kannski átt að setja á minn lista þarna, KRS One og Run DMC t.d. En segðu mér afhverju LL Cool J er svona sérstakur á þínum lista.
það sem þú segir að sé tagg heitir handstyle tagg, að tagga er bara einsog “to tag” á ensku, að ‘merkja sér eitthvað’, sama hvort það sé bomba eða handstyle tag.
Það fer eftir því hvað það er langt síðan þeir spiluðu hérna, og eftir hvort þeir séu að toura, hvort þeir séu að einbeita sér að nýrri plötu eða hvort þeir hafi “frítíma” og allt það. Þeir plana tónleikana ekkert bara “hey förum til Íslands á þriðjudaginn mar”.
Hann fæddist og ólst uppá Íslandi þangað til hann var 11 ára, þá flutti hann með foreldrum sínum Bandaríkjanna, gerir það hann að útlendingi í þínum augum?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..