Fékk svona Uriah Heep boost um daginn þar sem vinir mínir töluðu varla um annað. Svo er ég bara að halda áfram í Rolling Stones og Bob Dylan, keypti mér Led Zeppelin og Stones diska um daginn. Svo hef ég verið að kafa dýpra ofan í Bob Marley (og annað reggae).. ruuugl góður tónlistarmaður, hellingur af mjög góðum lögum sem margir hafa líklegast ekki einu sinni heyrt um.