Númer 1, 2 og 3 er að borða hollan mat og hætta að borða nammi. Hættu alveg að borða nammi. Kannski er þetta erfitt í byrjun en þú kemst að því hvað ávextir eru sætir og geta komið algjörlega í stað sælgætis… Jarðarber og bláber eru til dæmis mjög sæt. Þegar þú ert búinn að koma mataræðinu í lag, þá geturu farið að einbeita þér að því að hreyfa þig. Byrjaðu rólega, getur hitað upp með að ganga/skokka og svo lyft pínu. Svo eftir smástund verðuru farinn að lyfta einsog moðerfokker. Mundu bara...