Ég er eiginlega bara frekar ósammála.. Mér finnst að þeir, sem eru að reyna að taka þátt í þessu áhugamáli og geta ekkert tekið neinar sjúkar myndir, sökum reynsluleysis eða vankunnáttu, ættu að mega senda inn lélegar myndir til þess að fá dóma frá þeim sem reyndari eru og leiðbeiningar um það hvernig myndin gæti orðið betri. Það er örugglega mjög svekkjandi að reyna að taka góða mynd, senda hana inn á /ljosmyndun til þess að fá leiðsögn annarra og fá höfnun byggða á þeim rökum að myndin sé...