Gamli presturinn bauð unga prestinum í næstu sókn í kvöldmat. Meðan á máltíðinni stóð tók ungi presturinn eftir því hversu aðlaðandi og indæl ráðskonan var. Um kvöldið var hann að hugsa um hvort það væri eitthvað á mili þeirra , ráðskonunnar og gamla prestsins. Gamli presturinn virtist lesa hugsanir hans og segir ég veit hvað þú ert að hugsa um en ég fullvissa þig um að samband mitt við ráðskonuna er ekki líkamlegt. um það bil viku seinna kemur ráðskonan til gamla prestsins og segir það er...