ég fann sá þetta á góðum stað og fannst þetta passa vel hérna inn Jólaskraut úr gömlum jólakortum frá 5 ára Það sem þú þarft: Gömul notuð jólakort, lím, skæri, gatara (lítil göt), garn, blúndu. Aðferð: Veldu jólakort með fallegum myndum, límdu saman tvö kort þ.e. framhliðina á tveimur kortum þannig að þú hafir myndir á báðum hliðum, búðu til eitthvað form til að strika eftir eða finndu lítinn hring til að strika eftir (má nota fleiri form), strikaðu svo eftir forminu á þeim hluta myndarinnar...