Stuttir, langir, feitir eða mjóir ! Hversu langir leggir þínir verða eða hversu grannir er eitthvað sem þú erfir frá þínum forferðrum. Er stríðið við appelsínuhúðina og lærapokana þá vonlaus barátta ef útlit okkar er genatengt ! Ferðir í æfingasalinn og púlið geta breytt útliti fótleggja, vöðvar koma í stað fitu sérstaklega á lærum, þetta er því ekki vonlaus barátta við efðafræðina. Hér koma nokkur ráð til þess að virka hærri og grennri: - Háir hælar grenna, þú virkar hærri! (augljóslega) -...