Veit einhver hér hvort það er til um stelpur eins og um strákana… DRENGIR Drengir eru breytilegir að stærð, þyngd og lit. Þeir eru alls staðar, uppi á öllu og innan í öllu, klifrandi, hlaupandi eða stökkvandi Mæður elska þá, litlar stúlkur hata þá, eldri systkini umbera þá og drottinn heldur verndarhendi sinni yfir þeim. Drengur er sannleikur í mannsmynd með gúmtuggu í hárinu og von framtíðarinnar með ánamaðka í vasanum. Drengur hefur matarlyst eins og hestur, meltingu eins og sverðagleypir,...