horfði eitthver á þetta, það var svoldið gaman að horfa á the naxt action star fólkin leika í þessu ég vissi ekki að þessari mynd byrjaði bara að horfa á eitthvað sem var á stöð 2 og þarna var þetta, alveg ágætis skemmtun að mínu mati.
Já þetta er víst eitthvað nýtt ég er búinn að smakka þetta ekkert spes við þetta bara venjulegt en þetta stendur á hliðinni: Contains: Carbonated water, high fructose corn syrup and/or sugar !!! hva vita þeir það ekki.
Ég sá frétt í morgun á stöð 2 um að það var eitthver búð rænd man ekki hvar og ræninginn var vopnaður loftbyssu, og fréttagaurinn sagði að maðurinn er ekki enn fundinn og loftbyssur geta verið hættulegar úr stuttu færi. Gaurinn var með loftbyssu, þetta eru litlar plastkúlú
hvað lifir ein svona fluga lengi bara svona venjuleg, það er búið að vera fluga inni hjá mér í 2 daga sama helvítis flugan og ég vill ekki drepa hana en samt hata ég hana alltaf að pirra mig :O
Ég á það til að fara inn á simnet og ekkert vandamál en núna þegar El_Alamein var og þegar ég fór inná server búið að loadast þá kemur data differs from server eða eitthvað búinn að reyna komast inn tvisvar skil þetta ekki hefur aldrei komið fyrir áður.
Ég sá í gær frétt á rúv um vindgang Íslendinga að hún væri of mikil og að þetta sé útaf grillmat og meðlætinu sem fólk fær sér og að þetta olli félagslegum vandamálum hvaða rugl er það og fólk kvarti yfir þessu guð minn góður þetta var heil frétt !!
Ég hef verið að pæla þessi stig gera nákvemlega ekki neitt en fyrst að síminn er með þessa síðu þá finnst mér að ef maður nær ákveðnum stigafjölda þá ætti maður kannski að fá svona afslátt eða eitthvað á símum.
ég skil ekki afhverju er alltaf að koma eitthverjir serverar fyrir öll “stóru moddin” Interstate,FH,DC,Pirates en afhverju hefur enginn sett upp bf 1918 server það finnst mér skrýtið ég sem alltaf hélt að það yrði lang vinsælast :o
Ég hef alltaf munað eftir herra bíokalli þeir sem vita ekki hver hann er þá er hann gaurinn sem segir “þessi kvikmynd er leyfð fyrir alla aldurshópa, góða skemmtun” og líka annað fer eftir hvort myndirnar eru bannaðar eða ekki en nú er hann horfinn og er búinn að vera lengi í burtu en það sem ég er að reyna finna út er hvað varð um hann ??
Ég fékk frímiða á hana þann 29/7 hélt að þetta væri svona alltílæ mynd hljómar ekkert spes “a romantic comedy, with zombies” hélt að þetta ætti að vera eitthver hálfmisheppnuð grínmynd en svo var ekki þetta var geðveikt fyndin og ekki bara það hún var líka ógeðsleg og nasty, plús fyrir þá sem fíla grínmyndir og splattera.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..