Ertu að læra eða hefur þú lært á hljóðfærið ? Ég lærði á gítar fyrir ca. 4 árum, þá á klassískan gítar var bara í algerum grunni, spila gamla nóa og eitthvað, gerðist þá rebel og hætti í tónlistarnámi og keypti mér rafmagnsgítar Hvað fékk þig til þess að byrja að spila á gítar ? Það er fáránlegt hvað fékk mig til að byrja spila á gítar og skammast ég mín eiginlega fyrir það, mér fannst gítartakturinn í Macarena vera svo flottur og vildi þá byrja æfa á gítar svo ég gæti spilað Macarena...