Þú hefur greinilega ekki rætt við nógu marga, svo mikið er víst því fyrir það fyrsta þarf að gera greinarmun á því hvort verið er að ræða um , í fysta lagi , stefnuskort í innflytjendamálum hér eða annars staðar, í öðru lagi, aðstæður innflytjenda í landinu, og í þriðja lagi aukin útgjöld hins opinbera varðandi þennan málaflokk, eða að vera bara á móti “ flutningi fólks til landsins ” sem er afar fjarlægt í mínum huga. Er ég til dæmis á móti læknum af því ég hefi barist fyrir hagsmunum...