jonr. Mér líst ágætlega á þínar hugmyndir, og varðandi oss bifreiðaútgerðarmenn sem ég vil nú kalla, þá er það morgunljóst að við höfum látið allt of mikið yfir okkur ganga af því að taka þátt í tjónabótum tryggingarfélaga, með síhækkun iðgjalda, undir formerkjum þeirrar lögboðnu stöðu sem þau hin sömu hafa, til þeirrar innheimtu, en starfa sem hlutafélög og nota sjóði sína til annars en að lækka iðgjöld þeirra sem keyra tjónlausir ár eftir ár. Við niðurgreiðum því klaufaskapinn án þess að...