geirag. Já mér líst vel á þá hugmynd Svía að prófa einkaframkvæmdina eins og þeir eru að gera núna með því að leyfa læknum að reka sjálfum heilt sjúkrahús, en niðurgreiða áfram meðferð. Auðvitað ættu Íslendingar að geta verið samferða Svíum í þessu efni. Eitthvað Landshlutasjúkrahús í nágrenni höfuðborgarinnar gæti til dæmis verið tilraun til þess arna. Því miður telur hluti núvarandi kosinna stjórnmálamanna að hin heilaga kú heilbrigðiskerfið, sé alveg fullkomið, þótt í raun sé það til...