Ihg. Varðandi okkar úrræði í flóttamannamálum þá tel ég að markmið fyrstu aðgerða sé gott og gilt að ákveðnu marki, hins vegar tel ég það afar slæmt þegar svo er komið að viðkomandi njóti forgangs varðandi félagslega þjónustu, ellegar aðra niðurgreidda þjónustu svo sem heilbrigðis og menntamál, umfram aðra, þegna landsins, en svo virðist sem kerfið telji að fólk tali ekki saman. Því miður ég endurtek því miður held ég að sama máli gegni um málefni innflytjenda almennt þar sem kerfið hefur...