Í vorferða lagi öskraði einn “hvað má maður vera lengi í kafi?” eða eitthvað, svo hefur vinkona mín talað við mig á dönsku í svefni , svo hef ég talað alveg milljón sinnum í svefni, öskraði t.d einusinni á systir mína “æj mamma, komdu aðeins að tala við mig” og hef talað á einhverjum tungumálum sem ég kann ekki einusinni, og talað svo hratt að enginn heyrir hvað ég er að segja og bara allt of margt :)