Ég hef oft reynt að tala við suma dani sem að skilja ekki NEITT í ensku ;/ ,, en það er líka hellingur af þeim sem skilja ensku,, mér finnst eins og danir ættu bara að kunna aðeins betri ensku en ekki við að læra dönsku :) nema við viljum það þá bara kjósum við að læra það í framhaldsskóla :)