Ef þú ert búin að reyna að biðjast fyrirgefningar en hann heldur áfram að særa þig er hann alls ekki þess virði að vera hugsa um að mínu mati :) Ég og kærastinn minn vorum líka að hætta saman , tekur alltaf sinn tíma að komast yfir hann. En ef þú heldur áfram að hugsa um hann þá kemstu ekki yfir hann. Verður að eyja öllum minnungonum bara um hann og aalveg hætta að hugsa um hann, Þá kemstu yfir hann :)