Nei, ég er ekki hálfviti… Ég var bara að segja mína skoðun. Ólíklegt að aumingja drengurinn geti fengið vinnu sem krefst almennrar íslenskukunnáttu, þar sem þarf t.d. að skrifa bréf eða vera í einhverjum samskiptum við fólks sem krefst réttrar íslensku. Þetta eru bara kröfur á vinnumarkaðinum í dag, hvort sem þú ert að sækja um starf sem bankastarfsmaður (illa borgað), skrifstofumaður (ágætlega borgað) eða sem forstjóri (vel borgað). Ég, eins og margir, finnst mikilvægt að finna mér góða,...