ok, kannski góð rök hjá þér, sé það alveg. En þú hlýtur samt að vera sammála mér að þegar þú hefur einu sinni fengið klínískt þunglyndi þá “losnarðu” ekki bara við það? Það fer í remission. Sama hvort við tölum um það sem sjúkdóm á meðan eða ekki. Einnig hlýturðu að vera sammála mér að þessi týpísku break-up, unglinga, skammdegis “blues” hafa í raun lítið með klínískt þunglyndi að gera?