Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Language Investigator

í Tungumál fyrir 17 árum, 9 mánuðum
myndi nú ekki segja að við værum þess virði að bera þann titil :)

Re: Gagnrýnendur Mbl.is

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þetta fólk sem gagnrýnir á MBL er menningarsinnar, ergo bandarískar bíómyndir fá ekki upp á pallborð hjá þér. Flettu upp Volver eða einhverju þannig, þá sérðu það bara :)

Re: Hræðilegir verkir

í Heilsa fyrir 17 árum, 9 mánuðum
gæti verið brjósklos, mjög líklega brjósklos, myndi fara aftur til læknis. Held að brjósklos sjáist ekki á röntgen…

Re: Veikindavottorð

í Skóli fyrir 17 árum, 9 mánuðum
1300 kall læknistími 350 kall skólavottorð

Re: lost 3.7 spoiler

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 9 mánuðum
kannski eru þeir að reyna að safna “gáfuðu” fólki þangað… dunno… en þetta sem hann kynnti henni var eitthvað með einhver sár, þetta þarna í slideshowinu þegar hann var að kynna henni vinnuna.

Re: Auglýsingin á RÚV

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 9 mánuðum
jú, finnst hún sýna ALLT of mikið.

Re: Skotglös

í Matargerð fyrir 17 árum, 9 mánuðum
fín skotglös í Ikea.

Re: Skrítið nafn á stefnu, feministar og einstæðir feður.

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
hvar í ósköpunum færðu þær heimildir að norsarar séu að nota hugtakið eins og þú? Þú ert farinn í hringi… BTW, ég nenni þessu ekki lengur, ætla ekki að svara neinum. Eins og ég segi, það er ekki hægt að rökræða við fólk eins og þig.

Re: Skrítið nafn á stefnu, feministar og einstæðir feður.

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
BTW er eitthvað skrýtið að feministar eru soldið jumpy og taka hlutunum nærri sér enda er sú skoðun algeng í samfélaginu að þær séu einhverjar amasónur sem vilji taka yfir landið og binda menn okkar við eldavélarnar. Sem er bara ekki satt.

Re: Skrítið nafn á stefnu, feministar og einstæðir feður.

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ég sagði aldrei að feministafélagið hafði fundið upp hugtakið, þær nota það hinsvegar rétt. Þú ekki. Svo ertu ansi komin út í allt aðrar umræður um persónuárásir, ég tók engu sem persónuárás og er það bara bull að segja eitthvað svona… Ertu uppiskroppa með rök? Þetta sem þú fiskaðir, veit ekki betur en konur hafi unnið í því að konum yrði hleypt í mikilvægar stöður sem hreinlega voru lokaðar konum einu sinni vegna þess að þeim var ekki treyst. Eins hafa þær bent á staðalímyndirnar sem er...

Re: Skrítið nafn á stefnu, feministar og einstæðir feður.

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
well, we'll just have to agree to disagree.

Re: Skrítið nafn á stefnu, feministar og einstæðir feður.

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
http://www.feministinn.is/almennt/stefna.html Langar að benda þér á stefnu feministafélags Íslands. Ég er þér ósammála um að það verði að stofna hóp sem berst fyrir jöfnum rétti allra af því það yrði of breytt og líkur á að eitthvað málefni yrði undir. Íslenskar konur vita ekkert um það hvernig er að vera innflytjandi eða karlmaður, hvernig eiga þær þá að berjast fyrir rétti þeirra? Auðvitað væri frábært ef baráttuhópar minnihlutans og annara “kúgaðra” hópa gætu komið saman og haldið þing...

Re: Skrítið nafn á stefnu, feministar og einstæðir feður.

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Femínistar er það eitt að vilja að konur hafi meiri réttindi. Ótrúlegt að konur geti kallað sig Feminsta og sagt að hún sé að styðja jafnrétti. Nú, þú sagðir semsagt að konur væru að berjast fyrir auknum rétti kvenna? Mér sýnist standa þarna að þú skilgreinin feminista þannig að þær séu að berjast fyrir að konur hafi meiri réttindi, svo ýtirðu undir það með því að segja að við konur sem veljum að kalla okkur feminista séum “ótrúlegar” að segja að við styðjum jafnrétti. Mér sýnist þetta vera...

Re: Skrítið nafn á stefnu, feministar og einstæðir feður.

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ég get bent þér á heimildina mig. Ég er kona og nú á dögum myndi mér ALDREI detta til hugar að strippa niður á skemmtistað fyrir framan fullan skríl. Ég held að engin heilvita kona velji það. Ég hinsvegar þekki þessa tilfinningu að finnast maður ekki mikilvægur og virði athygli karlmann nema maður ríði þeim eða strippi fyrir þá. Þetta er algengt viðhorf eftir misnotkun/nauðgun eða annað ofbeldi. og með að konur velji að strippa eða selja á sér líkamann… Lestu skýrslu Stígamóta um þessi mál,...

Re: Skrítið nafn á stefnu, feministar og einstæðir feður.

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Veistu, ég nenni ekki að svara þessu… aukin réttindi kvenna að finnast þær ekki vera mikilvægar nema þær séu á evuklæðunum fyrir framan karlmenn.. þú mátt halda það sem þú vilt. Vorkenni þér bara.

Re: Skrítið nafn á stefnu, feministar og einstæðir feður.

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Aftur segirðu að feministar, sem eru í meirihluta konur eigi að berjast fyrir réttindum manna. Af hverju? Ef karlmönnum finnst þetta ekki ok, af hverju stofna þeir þá ekki félag til verndar karlmönnum? Ég hef ekki tekið eftir að karlmenn þurfi mikla hjálp við að fá sínum réttindum framgengt. Hefurðu litið í kringum þig í samfélaginu?

Re: Skrítið nafn á stefnu, feministar og einstæðir feður.

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
nei, en karlmenn ganga inn í þetta félag vitandi að það berst fyrir auknum réttindum kvenna.

Re: Skrítið nafn á stefnu, feministar og einstæðir feður.

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
af hverju ert þú að endurskilgreina hugtakið feministi? Hvaða rétt hafa karlmenn til að rakka niður konur sem segja sig feminista? Veistu semsagt betur en ég hvað ég er? Eða er ég bara svona vitlaus? Remban þín.

Re: Skrítið nafn á stefnu, feministar og einstæðir feður.

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
já, meiri en þau eru núna… ekki meiri en karla.

Re: Skrítið nafn á stefnu, feministar og einstæðir feður.

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
ert þú virkur feministi? Hvað í ósköpunum veistu þá um það að allir feministar hugsa þannig. Karlmenn hafa endurskilgreint hugtakið feministar og það er bara þeirra eigin sök.

Re: Hvað er málið með feimni?

í Rómantík fyrir 17 árum, 9 mánuðum
well og ég þekki mann sem er með lyf við því og veit um fleiri sem nota/hafa notað lyf.

Re: Hvað er málið með feimni?

í Rómantík fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Sumir eru líka með félagsfælni sem er sjúklegt afbrigði af feimni og þarf oft að nota lyf við því.

Re: Skrítið nafn á stefnu, feministar og einstæðir feður.

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Feminist berjast fyrir auknum réttindum kvenna. Ekki meiri réttindum kvenna. Þær berjast ekki heldur fyrir karlmenn af því þeir hafa haft það nógu gott í gegnum tíðina og ef þeir vilja bót á sínum málum þá eiga þeir að sjálfsögðu að vinna fyrir því sjálfir! Eða eiga konur kannski ennþá að vinna fyrir mennina?

Re: Vantar stjórnanda/endur

í Tungumál fyrir 17 árum, 9 mánuðum
hehe, hvað gerði ég þér?

Re: dýr vikunnar?

í Gæludýr fyrir 17 árum, 9 mánuðum
það er enginn búinn að sækja um það.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok