Nýtt á matargerð Ég hef ákveðið, í samráði við aðra stjórnendur að halda smá samkeppni, ef það verður góð þáttaka í henni þá verður þetta líklega að föstum lið. Þetta fer þannig fram að ég ákveð viðfangsefni, t.d. kjúklingaréttir, salöt, súpur eða eftirréttir og þið sendið mér uppskrifir, ekki fleiri en tvær á mann. Svo skoða ég uppskriftirnar og met þær eftir eftirfarandi reglum: 1. Virðist uppskriftin auðveld 2. Er hún vel sett fram 3. Er hún frumleg og spennandi 4. Er líklegt að hún...