Svampbotn (2 botnar) 3 egg brotin ofan í glas jafnmikið í glasi sykur jafnmikið í glasi hveiti 2 msk kartöflumjöl 2 tsk lyftiduft egg og sykur þeytt í froðu, hinu hellt í og blandað saman með sleif, ekki hræra mikið! Púðursykurmarengs (2x 26 cm botnar) 4 eggjahvítur 4 dl dökkur púðursykur + 3 dl ljós þeyta eggjahvítur, bæta dökka sykrinum fyrst í, síðan ljósa. Setja álpappír í formin, hita ofn í 100°C, láta malla í tvo tíma.